Hummmm....

Mér leiđist blađur, og leiđist blogg, eins og glöggir lesendur hafa kennski tekiđ eftir.

Ţađ er bara allt viđ ţađ sama hérna í Svíalandi, kalt á nóttunni, fínt á daginn.

Viđ fengum einkun úr fyrsta áfanganum okkar í dag og gekk bara ţokklega, fengum 32, sem er víst ágćtis einkunn, sérstaklega fyrir útlendinga, svo viđ kvörtum ekki.

Svíarnir eru ţekktir fyrir ađ vera kjánalegir og klikka ekki í kjánalegheitunum ţegar kemur ađ einkunum en skalinn hérna miđast viđ hámark 40 stig.  Persónulega finnst mér 1-10 kerfiđ hentugra, einfaldara og skemmtilegra, en hvađ veit ég, ég er bara 1/8 Svíi.

En eins og fyrr ţá er ţetta allt saman vođa rólegt hérna, ekki sćnskt roligt sem ţýđir víst skemmtilegt, heldur íslenskt rólegt en samt líka skemmtilegt.

Helgin verđur spennandi en okkur er bođiđ í tvö samkvćmi, eitt 75 ára afmćli og svo innflutnings partý hjá skólafélaga okkar frá Gautaborg. Málum bćinn rauđann.

Lćt vita nćst ţegar eitthvađ skemmtilegt gerist.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með 32 ;)

Ragga (IP-tala skráđ) 23.3.2007 kl. 19:18

2 identicon

Fer ekki ađ koma tími á nýja fćrslu kall

Hörđur (IP-tala skráđ) 28.3.2007 kl. 15:00

3 identicon

Já, viđ viljum meira...

Gunnar J. (IP-tala skráđ) 29.3.2007 kl. 14:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband