Frjádagur

Föstudagur í Svíalandinu og ég nýkominn úr system bolaginu, eđa ríkinu. Ég keypti mér sćnkan bjór, Norrlands Guld, ţeir eru međ svo skemmtilegar auglýsingar.  Og ég var beđinn um skilríki, ţađ hefur ekki gerst í fimm ár.

Fór úr ríkinu međ blendnar tilfinningar, Svíarnir eru svo klikkađir. Kéllingin sem afgreiddi mig vildi ekki taka visa kortiđ mitt sem gilt skilríki, ţrátt fyrir fína homma mynd af mér og kennitölu, en hún sleppti mér í gegn eftir smá nöldur. Ég er líka tuttugu og fimm ára.

Viđ sáum íkorna í gćr, bráđgáfađan íkorna. Hann var ađ fara yfir götu. Fyrst leit hann til beggja hliđa, beiđ síđan eftir ađ bíll sem var á leiđinni fćri framhjá og rölti svo yfir ţegar öllu var óhćtt, meira ađ segja á gangbraut. Geri ađrir betur.

En lítiđ ađ frétta.  Fögnum föstudegi bara međ Tyrkja pizzu og bjór, fjármögnuđu međ dósapening. 

Ađ lokum vil ég vil tilynna ađ ég hef ákveđiđ ađ halda međ Svíţjóđ í Júróvisjón (ég hef fariđ í sleik viđ söngvarann), en lagiđ ţeirra er bráđskemmtilegur glamrokk slagari sem ég hvet lesendur mína til ađ hlusta á, en ţađ má finna á MySpace-inu mínu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hahaha.. Sćnskir íkornar eru klárlega snillingar!!!

Annars langar mig ađ heyra ţessa sćnsku sleik-sögu sem fyrst! Nćsta fćrsla?

Gunnar J. (IP-tala skráđ) 20.4.2007 kl. 17:54

2 Smámynd: Einar Ísaksson

Ísak er nú gott nafn, eins og á honum pabba gamla. En tekur ţú herra Ísak erkilengill međ ţér vegabréf í ríkiđ ? ?  Hélt ekki!!  Ef mađur sýnir debbann sinn heima ţá er ţađ bara gott og gilt, enda mynd og kennitala.

Einar Ísaksson, 20.4.2007 kl. 18:39

3 identicon

Ruslóstvörn: Hver er summan af ţremur og níu?  Ţetta ţykir mér gott framlag hér í bloggheiminum, efla starđfrćđigáfur okkar Íslendinga.

 Gaman ađ heyra ađ ţú sért ađ stunda sleikinn í svíalandi, enda ţykir ţađ afar hressandi um helgar ađ bregđa sér í einn slíkann.  Og ţađ er alltaf saga til nćsta bćjar ţegar sleikur á sér stađ.  Endilega segđu okkur betur frá sleiksförum ţínum félagi.

Katrín Halldórsdóttir (IP-tala skráđ) 27.4.2007 kl. 17:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband